Jens Christian Christensen

Jens Christian Christensen
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
14. janúar 1905 – 12. október 1908
ÞjóðhöfðingiKristján 9.
Friðrik 8.
ForveriJohan Henrik Deuntzer
EftirmaðurNiels Neergaard
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. nóvember 1856
Påbøl, Jótlandi, Danmörku
Látinn19. desember 1930 (74 ára) Hee, Jótlandi, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurVenstre
HáskóliGedved Seminarium
StarfKennari, stjórnmálamaður

Jens Christian Christensen eða J.C. Christensen (21. nóvember 185619. desember 1930) var danskur kennari og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1905-08.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search